29.8.2007 | 15:09
og hvað.....?
.... Er ekki komin tími til að við gerum eitthvað í málinu... þ.e.a.s. ef við erum ósátt við að eyða þessum mínútum i keyrslu til og frá vinnu. Af hverju getum við Íslendingar ekki notað almenningssamgöngur... strætó... eins og annað vitiborið fólk í Evrópu... og þó víðar væri leitað....Af hverju erum við ekki "samfó" í vinnuna í staðin fyrir að sitja eitt og eitt í bílunum og pirrast út í alla þá sem hugsa eins og maður sjálfur......Ég bara spyr er ekki komin tími til......?????
36 mínútur á dag í ferðir til og frá vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
20 mínútur á dag hjá mér, þannig að ég get selt einhverjum 16 mín. ef einhverjum vantar að friða samviskuna vegna of mikils aksturs á dag.
Marinó Már Marinósson, 29.8.2007 kl. 23:04
ég er svona cirka 5 mín. - á hjóli............
En ég er aldrei spurð
Hrönn Sigurðardóttir, 30.8.2007 kl. 07:21
Einmitt, almenningssamgöngur, notkun þeirra og Íslendingar eru jafna sem ekki gengur upp. Ég elska að nota almenningssamgöngur í öðrum borgum, bara ekki minni eigin. Hvað er að ?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.9.2007 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.