Stórkostleg skemmtun...

Var að koma heim í sveitina eftir frábært kvöld í höfuðstaðnum... Fór á jólatónleika Björgvins Halldórssonar... tónleikarnir voru hin mesta skemmtun og margir valinkunnir söngvarar komu fram.... Mér fannst barnakórinn mjög góður og gaman að sjá og heyra hvað þau höfðu gaman af..... Ég er mikill aðdáandi Páls Hjálmtýssonar, hann kom, sá og sigraði í kvöld eins og honum einum er lagið.....Ég fékk miða á tónleikana í afmælisgjöf frá börnunum mínum og hef ég lagt fram ósk þess efnis að það verði fastur liður framvegis að sú gamla fái svona miða í afmælisgjöf......

Takk fyrir mig......InLove


mbl.is Jólalegt í Laugardalshöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frábær gjöf! Greinilega vel upp alin börn ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 7.12.2008 kl. 20:25

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þau vita að þú ert jólabarn.      En hvar geymdir þú fatlaðafótinn á meðan?   

Marinó Már Marinósson, 8.12.2008 kl. 08:07

3 Smámynd: JEG

Þú heppin.  *öfund*  Ég vann miða á Bjögga í fyrra en komst ekki og sendi systu og hún er enn brosandi.  kv. úr Hrútósveitó.

JEG, 8.12.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband