Represetante el Simone

Einhvernvegin svona hljómar titill minn (Fanney formaður Símonar), á spænskri tungu, í þeim mikilfenglega gönguklúbbi Mountain Mama ..Tounge.en þar gegni ég formennsku og ég tek því hlutverki mjööög alvarlega..W00t..

Í gærkvöldi héldum við í Mountan Mama okkar árlegu árshátíð í fyrsta skiptið..Wink... Thema kvöldsins var einhverra hluta vegna; Spánn.... sem var einkar vel til fundið..... á boðstólnum var gómsætur matur með spænsku  ívafi og unaðslegt rauðvín sem á uppruna sinn að rekja til Spánar.....Þetta var mikið fjör og mikið gaman......enda eru meðlimir Mountain Mama alveg einstaklega skemmtilegt fólk...

Annars hefur helgin verið góð, róleg og þægileg...Smile. Bóndinn vann baki brotnu ásamt félögum sínum í því að koma upp hestagerðinu okkar þannig að nú er þetta allt að verða voða fínt..Grin.. nánast eins og á alvöru búgarði....Cool. eða þannig....Wink.

Jónína kom ásamt mömmu sinni í heimsókn til að skoða nýjustu fjölskyldumeðlimina.... þær Fanný og Penný.... og það var ást við fyrstu sýn..InLove.. ég má þakka fyrir að daman skyldi ekki taka þær systur með sér þegar hún fór.....

088Jónína með Fanný og Penný

árshátíð Mountain Mama


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Ofboðslega sæt mynd af Jónínu, Fanný og Penný. Gaman að heyra hvað það er endalaust mikið gaman og mikið að gera hjá þér. Um að gera að njóta lífsins meðan maður getur.

Knús á þig vinkona

Tína, 20.10.2008 kl. 08:42

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

brrrr. ....... það hefur verið kalt að smíða gerði! Sjúkkett að þú varst ekki í því

Hrönn Sigurðardóttir, 20.10.2008 kl. 12:03

3 Smámynd: www.zordis.com

Mountain mama, hljómar sem hinn mesti og besti félagsskapur!  Tengdó hefdi sko sómt sér vel med Hrönnsluna sér vid hlid ... Las mejores chicas que conozco ....

www.zordis.com, 21.10.2008 kl. 22:54

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Já það er sko ekki ofsögum sagt að þetta er allveg þrusu hópur góðra vina..... og  ber manni að varðveita slíkan fjársjóð ........ því hvað er betra en eiga góða og trygga vini og fjölskyldu...

Fanney Björg Karlsdóttir, 22.10.2008 kl. 11:00

5 identicon

Jú þið eruð frábært fólk....öll með tölu í Mountain mama...og gangan með ykkur var frábær í sumar..biðjum vel að heilsa og hlökkum til að fara Strútsstíginn í sumar með ykkur....Ég er með ársfund Unnar og ömmu kellingana í kvöld...góður matur og sprell

Vilborg Jóns (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband