Spáum aðeins í hagfræði...

Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf í Nortel fyrir einu ári síðan værir verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur Frown.

Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur Woundering.

Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir Pinch.

Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því...Happy

Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að drekka stíft og endurvinna!!

LoLToungeGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kop

Sko, þeir sem meðhöndla bjór eins og fjárhestar meðhöndla peninga eru kallaðir fyllibyttur og sendir í meðferð.

Ég held hinsvegar að þeir sem áttu að hafa eftirlit með fjárhestunum, hafi verið í bjórnum.

kop, 9.10.2008 kl. 20:10

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Skál fyrir því

Hrönn Sigurðardóttir, 9.10.2008 kl. 20:41

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hikk og prosit

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.10.2008 kl. 21:28

4 Smámynd: JEG

Skarplega athugað.  Þessu þarf ég að segja kallinum mínum frá.

Kveðja úr sveitinni.

JEG, 9.10.2008 kl. 22:30

5 Smámynd: Tína

Skál í botn og knús á línuna.

Tína, 10.10.2008 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband