1.2.2009 | 17:04
..og þá er að bretta upp ermarnar....
Ég er bara nokkuð sátt og töluvert bjartsýn.....enda kannski aldrei verið talin nein svartsýnismanneskja.....En nú er tímin Jóhönnu komin og ég treysti henni vel til að taka á þeim málum sem brenna á þjóðinni....
Gangi ykkur vel.....
Tíu ráðherrar í nýrri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki seigja mér Fanney að þú sért sátt við Kolbrúnu Halldórsdóttur sem ráðherra
Evert S, 1.2.2009 kl. 18:29
Ég er nú alltaf bjartsýn og þakka það nú ekkert sérstaklega nýrri ríkisstjórn samt
Dísa Dóra, 1.2.2009 kl. 22:37
Já....ég er ekki frá því að mér lítist bara nokkuð vel á þessa ríkisstjórn. Enda..... allt betra en það sem við höfðum.
Mér líst vel á Jóhönnu og Katrínu, mér líst vel á Ögmund - ég er jafnvel ekki frá því að Steingrímur kikki sterkur inn - þótt ég hafi hann grunaðan um að vera á atkvæðaveiðum.
....en það er af sem áður var að ég muni ekki á milli kosninga. Ójá það er af ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 2.2.2009 kl. 19:21
PS ég gaf túlipönunum viagra og þeir gengu í endurnýjun lífdaga. Ótrúlegt að fylgjast með þeim.......
Hrönn Sigurðardóttir, 2.2.2009 kl. 19:21
Já Hrönn Viagra gerir sitt gagn.....jafnt í landi sem og á miðum...
Fanney Björg Karlsdóttir, 3.2.2009 kl. 21:06
Ég er nokkuð sátt með ríkisstjórnina -Kolbrúnu og ég eins og Hrönn gruna Steingrím líka að vera á veiðum ..nokkuð augljósum.
Hvar nær maður í viagra........ég get varla farið lit heimilslænisins og beðið um það því ég vilji að blómin mín standi á nýPrakkarar
Solla Guðjóns, 5.2.2009 kl. 01:08
Solla! Viagra í blómaheiminum er kartöflumjöl. Ein teskeið af því út í vatnið hjá túlipönunum og þeir standa ENN!! Bísperrtir - nú er þetta farið að snúast um tilraun um hvort þeir standi lengur en blómin sjálf......
Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2009 kl. 21:03
Ég kem sko allavega til með að eiga kartöflumjöl í framtíðinni....... við öll tækifæri
Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2009 kl. 21:04
Hrönnslan mín... virkar bara á túlípana.... búin að prófa á ýmislegt annað..
Fanney Björg Karlsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.