31.12.2008 | 15:27
Hverju átti þessi mótmæli að skila....
Hverju voru mótmælendur að mótmæla????? Framgöngu tækniliðs stöðvar 2, útsendingu Kryddsíldar... Ég er nú bara úr Hafnarfirði... en ég skil ekki hverju þessi mótmæli áttu að skila.....það að ráðast á fólk sem er að vinna vinnuna sína er ofar mínum skilningi.....sorry....
![]() |
Fólk slasað eftir mótmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er á báðum áttum með þetta en tilgangur mótmælanna er nú engin spurning. Það er búið að nauðga landinu okkar og þetta eru skýr skilaboð um að þessir menn tali ekki fyrir okkur.
Svo þarf að kynna sér atburðarrásina.
Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:49
Ég er alveg meðvituð um tilgang mótmælanna, en ég er kanski ekki alveg sammála akkurt þessum aðgerðum....það að maður ráðist á vinnandi fólk sem er í nákvæmlega sömu súpunni og mótmælendur sökum aðgerðaleysis stjórnvalda....Ég hef sjálf staðið og mótmælt og allt það ..... bara ekki á ofbeldisfullan hátt......
Fanney Björg Karlsdóttir, 31.12.2008 kl. 16:16
Sammála þér. Gleðilega hátíð.
Marinó Már Marinósson, 31.12.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.