21.12.2008 | 11:31
Einangrun.....
Sem afleyđing af líkamlegu ástandi mínu undanfarnar vikur hef ég veriđ í nokkurs konar félagslegri einangrun hér í sveitinni minni..... svo sem ekki alslćmt ástand ţar sem ég hef geta fundiđ mér ýmislegt til dundurs og ţökk sé tćkninni hef ég geta veriđ í mannlegum samskiptum gegnum netiđ og símann...... Ţetta ţokast allt í rétta átt og er ég farin ađ fara um húsiđ á leifturhrađa... segi kannski ekki alveg á hrađa ljóssins.... en nánast... miđa viđ aldur og fyrri störf.....er sem sagt farin ađ sjá fyrir endann á ţessum hörmungum mínum......
Í dag hafđi ég hugsađ mér ađ skella mér yfir heiđina í átt til höfuđborgarinnar ţar sem tvö barna minna búa ásamt barnabarni og tengdasyni.... í gćr bćttist svo í hópinn elskuleg dóttir mín frá Danmörku..Líkurnar á ţví ađ af fyrirhugađri ferđ á vit ćttmenna minna fara ţverrandi....... hafi ég veriđ í félagslegri einangrun áđur...... ţá hefur ţetta hugtak öđlast nýja vídd í dag....... Hér er bókstaflega allt á kafi..... ég sé varla út um gluggana...og litla húsiđ mitt á hćđinni er nánast á kafi í snjó..... sérlega rómantískt allt saman..... en nei takk....ekki í dag..... Ég vil út....!!!!!!!
Athugasemdir
Ćj já - ţađ vćri hćgt ađ nota ţetta atriđi í bíómynd! Jafnfallin snjór yfir öllu. Litla húsiđ á hćđinni alţakiđ snjó- ljós í hverjum glugga og kertaljós á borđum! Kona á hćkjum kíkir öđru hvoru út sótbölvar, slekkur á ljósastaurnum og vill burt..........
....og heiđin ófćr líka
Alveg týpískt! Ţennan eina dag á ári sem mann virkilega langar suđur - ţá er ófćrt! Biđ ađ heilsa Matthildi danaprinsessu
Hrönn Sigurđardóttir, 21.12.2008 kl. 14:04
-- elskan mín, láttu ţér líđa vel, vel --- og betur !
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 22.12.2008 kl. 22:40
Elsku fanney mín ég vona ađ ţú sért sloppin af hćđinniog búin ađ hitta börnin ţín stór og smáEn annars gleđileg jól og farsćlt komandi ár...hlakka alveg hrikalega til ađ ganga međ ţér og ţínum í sumar...stórt knús til bóndans frá öllum ömmunum og Unni auđvitađ líka.
Vilborg (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 15:37
Gleđilega jólahátíđ, Fanney og fjölskylda.
Anna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 15:59
Gleđileg jól kćra Fanney og takk fyrir skemmtileg samskipti á blogginu
Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 20:40
Brynja skordal, 27.12.2008 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.