og enn fjölgar í Einholti....

Það er víst óhætt að segja að við hér í Einholti leggjum okkar að mörkum við að fjölga íbúum í Ásahrepp.....Woundering... í byrjun apríl fluttum við, ég og einkasonurinn hingað með pompi og prakt.... bíðum reyndar enn eftir hreppstjóranum með lúðraþytinn.... en samt..... ég  finn allveg að ég er velkomin í hreppinn...Tounge.... í byrjun júní flutti svo dóttir Bóndans...... stjúpdóttir mín... Ragnheiður með börn og buru hingað í sveitasæluna og þá fjölgði í hreppnum um heila þrjá....LoL...og enn bólar ekkert á hreppstjóranum með lúðraþytinn..... kannski þetta sé svona jólahreppstjóri..Joyful.. sem byrtist svo hér á aðventunni með kór hreppsins í fararbroddi og syngi jólalög við gluggana hjá okkur..... ég doka aðeins lengur....W00t......

Þann 6.júní s.l. fæddist gullfallegt folald hjá okkur, það er brúnt á litinn og eftir að hafa velt hinum ýmsu nöfnum fyrir okkur varð nafnið Gná fyrir valinu.....Smile... Núna í nótt kom merin Nóta með sitt folald og eftir að hafa skoðað það í krók og kring fékk það nafnið Mön.....Smile....... og þar með held ég að ekki verði meiri fjölgun í Einholti..... í bili amk......enda held ég að þetta sé allveg ágætt.... í bili amk..InLove

Mæðgurnar Fluga og Gná049


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Falleg nöfn!

Hreppstjórinn er ábyggilega að sinna sauðburði og slætti og áttar sig ekki á hamingjunni í hreppnum fyrr en í haust.......

Hrönn Sigurðardóttir, 22.6.2008 kl. 13:33

2 identicon

Til hamingju með þessi yndislegu folöld.  Jeminn hvað þau eru falleg!   Hreppsstjórinn hefur ekki hugmynd um hverju hann er að missa af í sveitinni sinni...issssss....

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 18:52

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Þetta er öldungis frábært. Hreppstjórar eru voðalega viðutan oft, ég man eftir nokkrum svoleiðis úr minni sveit.

Ef ég þarf einhvern tíman að skíra dýr aftur... þá hef ég samband við þig. Sé á öllu að þú ert sérfræðingur hinn mesti í slíku. Ég hef eiginlega aldrei komist úr Kisu- og Hvuttadeildinni.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.6.2008 kl. 21:06

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Sumarlegur og flottur nýji borðinn þinn

Hrönn Sigurðardóttir, 22.6.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband