Afmælistónleikar í sveitinni

 

Um þessar mundir heldur Laugalandsskóli í Holtum upp á sitt fimmtugasta starfsár ..Wizard.. Í því tilefni voru í kvöld haldnir, veglegir og framúrskarandi tónleikar...Smile.. Fram komu nemendakór Laugalandsskóla og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð.....Wizard

Það er styðst frá því að segja að úr varð  hin mesta skemmtun. Krakkarnir úr Laugalandsskóla voru stjórnanda sínum, Eyrúnu Jónasdóttur og skólanum sínum til mikils sóma.InLove ...Hamrahlíðakórinn var að vanda mjög góður og var unun á að hlýða.... Ekki er laust við að yfir mann hellist stolt yfir þessu flottu og hæfileikaríku ungmennum sem kórinn skipa...Heart..

Á efnisskrá Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð voru mörg þekkt kórlög, bæði innlend og erlend, hefðbundin og óhefðbundin.... gaman er að sjá hvernig kórinn brýtur upp dagskránna með óvæntum uppákomum tengdum söngnum..... Víkivaka Atla Heimis, sungu þau t.d. á fleygiferð um allan sal...... maður vissi ekki hvaðan á sér stóð veðrið...það voru syngjandi kórfélagar á iði um allan sal.....W00t...mjög skemmtilegt.....

laugalskoli1   

 

 

 

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband