20.4.2008 | 23:10
Helgarlok....
Nú er helgin að líða undir lok..... og ný vinnuvika handan við hornið.... Vorum með fínan "starfsmannafund" heima hjá Jóhönnu á föstudaginn, fín leið til að ljúka vinnuvikunni... gott kaffi og ljúffengi frönsk súkkulaðikaka...... Helgin fór síðan að mestu í að koma sér fyrir í sveitinni... ljúka við að taka upp úr kössunum og finna pláss fyrir allt það sem drattast með sér á milli staða.. Barnabörn Bóndans voru í heimsókn hjá okkur um helgina ásamt mömmu sinni og pössuðu upp á "dauða" tímann...... allveg yndislegir.....og mjööög fjörugir krakkar.....
Nú fer að styttast í að litla barnabarnið mitt líti dagsins ljós...... en von er á henni í byrjun maí.... |
Athugasemdir
Já falleg er hún - eins og mamma sín
Hey ég sá ykkur aaaaaaðeins of sein í mína hverfisverzlun á föstudaginn. Ekkert fer framhjá mínu vökula auga
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 23:15
Skemmtileg færsla Fanney. Takk fyrir mig.
Marta B Helgadóttir, 20.4.2008 kl. 23:51
Gvöð, hvað þetta er spennandi.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.4.2008 kl. 22:02
Flott hjá ykkur að enda vikuna svona
. Bið að heilsa liðinu
hvenær ætlum við svo að fara að hittast?? 
Björg Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 14:07
þú ert alltaf í boltanum Björg mín ????....
..hér sit ég og skammast min..og get ekkert annað.......soon Björg...soon....
Fanney Björg Karlsdóttir, 23.4.2008 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.