27.3.2008 | 23:46
Hugleiðing um hlutverk.....
Ég er búin að liggja í einhverjum flensuskít síðan á þriðjudag... Er þessa dagana í óða önn að máta mig í nýtt hlutverk........ innan fárra vikna öðlast ég titil sem ég ber mikla virðingu fyrir........ Ömmutitilinn..... |
Athugasemdir
Þú verður örugglega flott amma og líka allt sem þú taldir upp neðst í greininni.

Marinó Már Marinósson, 28.3.2008 kl. 00:47
Ég held Fanney mín að þú verðir þessi skemmtilega uppátækjasama amma sem verður svo spennandi að vera hjá.
kv. Linda
Linda (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 11:03
Þú verður þessi stjórnsama, afskiptasama amma, sem stjórnar með hlýju og bakar og prjónar á meðan
Hrönn Sigurðardóttir, 28.3.2008 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.