Brúðkaup á Skaganum....

Páskarnir hafa verið annasamir... svo ekki sé meira sagt, ég hef verið í fermingarveislu, fimmtugsafmæli, "gæsa-athöfn" og nú síðast í brúðkaupi.....Grin....... Í gær vour gefin saman upp á Skaga vinafólk mitt Jóhanna Líndal og Ari Grétar Björnsson. Þetta var yndisleg athöfn og presturinn Sr. Eðvard Ingólfsson fór á kostum í ræðu sinni um þau skötuhjúin, þar náði hann að lýsa karaktereinkennum þeirra á listilegan hátt í fáum en mjög vel völdum orðum....LoL......Grétar og Jóhanna kynntust í leigubíl...Woundering... þar sem annað var farþegi en hitt bílstjóri....... hversu rómó er það.....W00t...... En þau smella hvort við annað eins flís við rass og eru allveg yndislega góðir vinir........InLove.... Kæru brúðhjón.... til hamingju með þetta stóra skref.......

Jóhanna og GrétarBrúðkaup mars 2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

gaman að þessu. hefur aldeilis verið huggulegur bíltúr hjá þeim og smullu eins og flís við bossa.

til hamingju með vini þína. og hamingjuóskir til þeirra.

arnar valgeirsson, 26.3.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Rómantíkin liggur víða í leyni.......

Hrönn Sigurðardóttir, 27.3.2008 kl. 21:38

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

æ...ég finn aldrei fyrir gleði yfir brúðkaupum...en það er bara ég.

Vonandi farnast vinum þínum vel Fanney mín.  

Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 23:43

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég verð alltaf hálf meyr í brúðkaupum..... mér finnst þetta með fallegri athöfnum........... kannski maður eigi eftir að feta þennan stíg..... hver veit.... það er aldrei of seint..... las ég einhversstaðar..... kann að vera í "Séð og Heyrt"... en hey..... það eru bókmenntir líka.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 27.3.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband