Til umhugsunar.....

Tveir dómar sama dag á sama landinu.Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í eins árs fangelsi,
þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir hrottafengna árás og nauðgun
gagnvart unnustu sinni. Þá var hann dæmdur til að greiða henni rúmar
*sex hundruð þúsund *krónur í miskabætur.

-Hæstiréttur hefur dæmt Hannes Hólmstein Gissurarson til að
greiða Auði Laxness, ekkju Halldórs Laxness, *eina milljón og fimm*

*hundruð þúsund
* í fébætur fyrir brot á höfundarrétti í fyrsta bindi af
ævisögu Halldórs. Þá er Hannes Hólmsteinn dæmdur til að greiða 1,6

milljónir
í málskostnað.

Hvor konan ætli hafi þjáðst meira, andlega og líkamlega?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

 Góður punktur hjá þér.

þetta er sko BAAARA sorglegt!

Marta B Helgadóttir, 18.3.2008 kl. 20:37

2 identicon

Ja hérna getið ímyndað ykkur, bara viðbjóður.

Hrafnhildur Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Dapurlegt.  Virkilega dapurlegt. Ætli það sé eitthvað í lögum sem komi í veg fyrir að nauðgarar fá þyngri dóm eða eru dómarar blindir?

Marinó Már Marinósson, 19.3.2008 kl. 11:51

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Óskiljanlegt. Sorglegt. Og fleira ... - legt. Knús samt til þín, Fanneyjarfljóð.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.3.2008 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband