og enn fjölgar.....

Hér í Einholti fer íbúum fjölgandi, húsmóðurinni og Bóndanum til mikillar ánægju og gleði...Grin.. en ekki eru allir ábúendur hér á sama máli og sumum finnst á sér troðið enn og aftur..Halo... Í gærkvöldi bættist Fríða litla í þennan föngulega hóp sem hér býr,Heart Fríða er lítill kettlingur sem á ættir sínar að rekja til Hellu, hún er allveg yndisleg, ljúf og góð.....þó að ástandið á heimilinu sé kanski ekki mjög friðsamlegt akkurat núna þá reikna ég með að með tímanum verða öll dýrin í skóginum orðnir vinir..InLove... og hver veit..... kanski Hanarnir þrír verði þá orðnir mestu mátar.......Whistling... já já..ég veit... ég er bjartsýnismanneskja...... en uppáhalds lagið mitt þessa dagana er líka .. " Ég lifi í draumi... dreg hvergi mörkin...."W00t

Fríða litlaBono

Bóndinn og Haninn

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

til hamingju með fríðu fríðu. en ferðu ekki bara að selja þarna inn að skoða animal farm ha.

það var þá ekki trabant sem var sveitapiltsins draumur. það varst þú....

arnar valgeirsson, 2.3.2008 kl. 20:48

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei heyrðu.  Ég áttaði mig ekki á hvað haninn er stórfenglegur.  Þetta hlýtur að vera sá gamli.... uppáhaldið mitt. 

Anna Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 21:27

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahahahahahahah góð mynd af bóndanum..........

Hrönn Sigurðardóttir, 2.3.2008 kl. 22:00

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Arnar; takk ...bæði fyrir hamingjuóskirnar og líka fyrir hugmyndina ...auðvita fjármagna ég nýbygginguna með því að selja inn á Animal Farm

Anna; þetta er sá gamli.... úti í spássitúr með Bóndanum...

Hrönn; rosa mynd af bóndanum.....

Arnar

Fanney Björg Karlsdóttir, 2.3.2008 kl. 22:23

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

ha haahaha það er engin lognmollan í kringum þig Fanney

Marta B Helgadóttir, 2.3.2008 kl. 22:45

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flottur köttur Bono........

Hrönn Sigurðardóttir, 2.3.2008 kl. 22:48

7 Smámynd: Unnur R. H.

Alltaf líf og fjör hjá þér kona, en haninn er stórkostlegur

Unnur R. H., 3.3.2008 kl. 08:07

8 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Dýrin mín stór og smá.

Marinó Már Marinósson, 5.3.2008 kl. 22:26

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

.....en héddna.... ég hélt þú byggir í Flotholti? Það er ekki að furða að ég finni aldrei bæinn

Knús á þig rúslumús - hvenær ætlarðu að kíkja á mig í slúður? Lovjú vúman

Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband