Lausnamiðuð hugsun

Er þetta hinn sýnilegi munur á landsbyggðarfólki og okkur höfuðborgarbúum ? Í stað þess að vera með kröftug mótmæli og vera fúll á móti yfir reykingabanninu taka Ísfirðingar málið í sínar hendur og útbúa umhverfisvæna aðstöðu fyrir reykingafólk. Þetta kalla ég tæra snilld og gott dæmi um lausnamiðaða hugsun og nálgun á viðfangsefninu.....Kissing
mbl.is Reykingahús úr snjó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Gunnarsson

Ja, eða þá munurinn á vinnanlegu snjómagni á Ísafirði annars vegar, og í miðborg Reykjavíkur hins vegar.

Ívar Gunnarsson, 13.2.2008 kl. 15:43

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þarna blómstrar greinilega almennilegt hugmyndaflug. 

Anna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:22

3 identicon

Það eru bara snilldar garpar þarna fyrir vestan

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 21:41

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Svo er bara spurning hvað þetta endist lengi?      Það er allavegana ekki hægt að banna reykingar vegna eldhættu inn í húsinu.

Marinó Már Marinósson, 14.2.2008 kl. 01:03

5 Smámynd: Guðrún Árnadóttir

Frábært fólk - vestfirðingar

Guðrún Árnadóttir, 14.2.2008 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband