Það er allt á floti allsstaðar......

 

allt á floti

Hér, eins og sjálfsagt víða annarssaðar hefur veðrið gengið niður, en þetta var engin smá hvellur í gærkveldi, þrumur og eldingar, vindhraði upp á 30 m á sekundu og lemjandi rigning ofan á allt saman....Pinch.. Vorum á þorrablótsæfingu fram eftir kvöldi og skemmtum okkur mjög vel við söng og almennan fíflagang eins og vani er upp til sveita..Wizard..skillst mér......W00t......Þegar heim kom settumst við í rólegheitum og horfðum á Taggart....eða þannig..... ætlunin var sum sé að horfa á snillingin....... en engin veit sína ævi.......... hér fór allt á flot þannig að Taggart fór fyrir lítið og hér æddum við um allt með fötur og fægiskóflu og jusum vatni eins og okkur væri borgað fyrir það........

svei mér ef bæjarnafnið breytist ekki hér eftir úr Einholt ...í .....Flotholt.........það vill til að hér eru ekki rándýr parket á gólfum þannig að þetta sleppur fyrir horn....Cool...... en það er allveg sérlega huggulegt að enda daginn með að þurrka upp vatnselg ...innandyra..... og hefja svo næsta dag á því sama.....Sideways....

Já.....sveitasælan tekur á sig margvíslegar myndir.....Undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

*flisssss* Flotholt........

En burtséð frá flissi þá hefur þetta verið frekar blautt og kalt kvöld Hér var líka brjálað veðru, þrumur og eldingar og klikkuð rigning - en húsið hélt

Góða skemmtun á þorrablóti! 

Hrönn Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 10:22

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Fanney í Flotholti hljómar líka svo miklu, miklu betur. 

Anna Einarsdóttir, 9.2.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Æ, krúttið mitt, bara ausa, ausa, þakka fyrir að ekki er Íbenhot parket útum allt og persneskar mottur með gullívafi .... jákvæðnin lengi lifi. Fanney í Flotholti hjlómar óhuggulega vel!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.2.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband