laugardagsmorgun....

Nú sit ég hér fyrir framan tölvuna, í náttslopp, með gott kaffi við höndina og fer yfir það sem aðallega hefur gerst í heiminum á síðasta sólahring.... þá vitneskju fær maður á mbl.is...hvar annars staðar.

Það er hálfgerður lúxus að sitja svona..og finnast maður hafa allan tíma í heiminum..... einkasonurinn sofandi eftir ævintýri næturinnar........ og ég á ekki að fara að blómast fyrr en kl fjögur í dag Tounge  fyrir þann tíma ætla ég mér að láta hendur standa fram úr ermum.... Hér skal tekið til...... hlutum hennt, þurrkað af, skúrað, skúbbað og bónað..... enda löngu orðið tímabært.....mér finnst allveg ár og dagar síðan síðast var tekið til höndunum hér á þessu heimili...W00t

Það er svona þegar maður er klofin Sideways.... eigandi heimili á tveimur stöðum...... aðra vikuna hér og hina þar Pinch....ætli það sé svona að vera skilnaðarbarn og þurfa að þeysast þetta á milli heimili foreldra sinna í tíma og ótíma..... ekki ofsögum sagt að aðlögunarhæfni barna sé meiri en hjá fullorðnum.... eða er það svo ??? Woundering... tja maður spyr sig...


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Já finnst þér ekki Magna... tips úr nýjustu vikunni...... ég... alltaf fyrst með nýjungar.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 22.9.2007 kl. 13:17

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ahhh það eru svo góðir svona morgnar.....

Vona að þú hafir blómast vel í dag

En..... af hverju ertu með svona langan háls?

Hrönn Sigurðardóttir, 22.9.2007 kl. 20:57

3 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

hva..finnst þér hálsinn ekki sjarmerandi svona...... svanaháls.... hefur alltaf þótt frekar til skrauts en hitt Hrönn mín......

Fanney Björg Karlsdóttir, 23.9.2007 kl. 00:10

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já þegar þú segir það.........

Var að lesa færsluna þína aftur. Já já þú ert eins og frægur rithöfundur. Maður les þig aftur og aftur og hnaut um spekina með skilnaðarbörnin og aðlögunina.

Ætli hún sé ekki frekar persónubundin. Ég er hrædd um að ég gæti ekki ráðið við þessa aðlögun, hefur svosem aldrei reynt á það heldur, ætti kannski að prófa.....

Hrönn Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 11:06

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Elsku, stofnaðu tískuhorn, sem þú birtir reglulega. Veit að þú hefur svo afskaplega ljómandi mikinn áhuga á slíku. Ég held að það sé ekki hollt fyrir börn að skipta um heimili vikulega. En ég held hins vegar að slíkt sé afar hollt fyrir ungar konur, svona rétt rúmlega tuttuguogfimm. Reyndar gæti ég hugsað mér að vinna í viku og fá frí næstu. Og mála þá og teikna og skrifa og pæla og blogga og lakka á mér táneglurnar. Svona laugardagsmorgnar eins og þú lýsir, eru unaður minn og lífstilgangur (.... amk einn hluti hans....)

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.9.2007 kl. 22:01

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ætli ég geti fengið að búa hjá Guðnýju Önnu aðra hverja viku?

Hrönn Sigurðardóttir, 24.9.2007 kl. 22:18

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Frábærar pælingar stelpur

Marta B Helgadóttir, 25.9.2007 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband