18.9.2007 | 17:20
Haustferð...
Skruppum til Húsavíkur um helgina og áttum allveg yndislega daga i frábæru veðri. Ég hef aldrei áður komið til Húsavíkur og ég varð ekki fyrir vonbrigðum ekki ofsögum sagt þó að talað sé um "Paradís norðursins". Set inn nokkrar myndir til að deila stemningunni...
Athugasemdir
Svakalega er fallegt þarna......
Ég hef misskilið þig allhrapalega - hélt þú ætlaðir til Húsavíkur Þetta er er ekki þar? Nema fólkinu hafi fækkað allsnarlega.
Knúsaðu krúttið frá mér
Hrönn Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 21:16
Mikið rosalega eru þetta fallegar myndir frá kannski Húsavík og kannski ekki. Þú hefur verið í Húsavíkur-rús og gagntekin af umhverfinu.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.9.2007 kl. 22:38
Já það er hverju orði sannara Guðný... ég gersamlega missti mig þarna í Húsavík og nágrenni...... Mjög fallegur bær....
Fanney Björg Karlsdóttir, 21.9.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.