Segir hver ???

Eru það lífsgæði að geta ekki stundað vinnu vegna þess að maður fær ekki gæslu fyrir börnin sína á dagheimili eða frístundaheimili ? Eru það lífsgæði að maður neyðist til að "búa" á stofnun í svo og svo langan tíma af því að það finnast ekki viðeigandi úrræði í samfélaginu ?

Hvað er verið að mæla og hvernig er það gert........ ég er nú bara úr Hafnarfirði.... ég átta mig ekki á þessu.......Blush


mbl.is Ísland í öðru sæti á efnahags- og lífsgæðalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er engin að tala um fullkomið þjóðfélag. Og væntanlega værirðu verr sett annarsstaðar.... svona að meðaltali

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.9.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

svona miða við höfðatölu meinaru......

Fanney Björg Karlsdóttir, 5.9.2007 kl. 13:59

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hvaða meðaltal væri þá miðað við?

Ég er nú bara úr sveitinni og skil ekki svona prósentur.........

Ég velti því stundum fyrir mér hverjir séu spurðir þegar svona listar eru búnir til!!

Til hamingju með að vera búin að fá Mörtu fyrir bloggvinkonu

lofjú

Hrönn Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 18:35

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Að vera verr settur annarsstaðar er leim röksemdafærsla.  Nú erum við hér og við eigum ekki að sætta okkur við þetta.  Tek undir með þér heilshugar.  Þetta eru "rýr" lífsgæði sem koma vel út á pappír.

Njóttu dagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband