17.8.2007 | 11:29
Góð bók....
Góð vinkona mín lánaði mér bók fyrir nokkrum vikum síðan...... en ég lagði hana til hliðar þar sem ég hafði ekki tíma til að lesa hana akkurat þá... Ég tók bókina í gær og byrjaði að lesa...og hef ekki getað sleppt henni síðan..... það er svo gaman þegar maður dettur niður á svona góðar bækur. Bókin heitir Þrettánda sagan og er eftir Diane Setterfield.... mæli með henni...
Farin aftur að lesa....
Athugasemdir
Hún er akkúrat ein af þeim sem ég er að lesa núna....já, ég held hún sé góð. Ég er líka að lesa Móðurlaus Brooklyn og hún er alger snilld. Svo er ég enn með Reading Lolita in Teheran; þarf alltaf að hafa margar í takinu. Þetta kallast að vera ofvirkur lesari.... Verður þú ekki með í leshringnum hennar Mörtu Smörtu?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.8.2007 kl. 12:22
Kíki á hana....
Endilega komdu og vertu með í leshring hjá Mörtu Smörtu....
Hrönn Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.