13.7.2007 | 09:32
Föstudagurinn þrettándi...
Mmmm hann er runninn upp þessi yndislegi dagur... föstudagurinn þrettándi..
þetta hefur verið allveg einstaklega mikill heppnisdagur í mínu lífi, dóttir mín, yndislegust, er fædd á svona föstudegi og hún er mjög vel heppnað eintak...
þannig að ég gef öllu hjátrúakjaftæði tengt þessum degi langt nef.. ég meira að segja ætla að ganga svo langt að segja að í dag þá finn ég stóra feita köttinn minn hann Bono sem er búin að vera týndur í sveitinni í nokkra daga....
þó ég þykist nú sjá þess glögglega merki um að hann komi nú í skjóli nætur og éti af dallinum sínum.......
Athugasemdir
Fanney!! Ég sé ekki lengur myndina af þér. Hvað ertu búin að gera?
PS ertu viss um að bóndinn hafi ekki ákveðið að einn köttur dygði í sveitinni?
Hrönn Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 11:36
úps..... þú meinar... ég þarf nú að fara að kanna málið..... takk fyrir ábendninguna..
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.7.2007 kl. 13:37
Legg svo á og mæli um, að óþekktarormurinn Bono skili sér að degi til. Prufaðu að hafa enga matardalla, heldur skrifa á miða til hans....Kettir eru ótrúlega gáfaðir.
Flottar myndir, fallegur maður og falleg Hekla, og iðjugleraugnaglámurinn auðvitað langflottastur (-ust)....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.7.2007 kl. 23:51
Æi takk dúllan.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.7.2007 kl. 23:54
Já ég er sko vel heppnað eintak, guð hefur verið í sérlega góðu skapi þegar hann skapaði mig:) hahaha
Áfram föstudagurinn 13!!;)
Love jú momy
Oddný Jóna (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.